Jákvætt þungungarpróf hjá körlum?

Jan 09, 2014 No Comments by

Að undanförnu hefur verið umræða í netheimum um að karlar geti notað þungunarpróf ætluðum konum til að athuga hvort þeir séu með krabbamein í eistum.  Þessi umræða er svo sem ekki ný af nálinni, en fyrir 2 árum birtist færsla á samskiptavefnum Reddit frá notanda sem sagðist hafa prófað að pissa á þungunarpróf fyrrum kærustu […]

Almennt efni Read more

Krabbamein í eistum

Sep 02, 2013 No Comments by

Nú er komin síða með upplýsingum um krabbamein í eistum. Þar eru upplýsingar um einkenni, greiningu, meðferð og eftirlit.

Almennt efni Read more

Við kaupum róbot

Aug 28, 2013 No Comments by

Á síðustu árum hefur svokallaður aðgerðar-þjarki (róbót) verið tekinn í notkun á helstu sjúkrahúsum í nágrannalöndunum. Áhald þetta nýtist til margvíslegra skurðaðgerða, sérstaklega þó við þvagfæraskurðlækningar sem og við aðgerðir á grindarholslíffærum kvenna. Aðgerð með þessari aðferð eru inngripsminni en ella, bati er skjótari og hægt að hlífa betur nærliggjandi líffærum og viðkvæmri starfsemi. Í […]

Almennt efni Read more

“Herraklippingar”

Aug 28, 2013 No Comments

Undanfarin ár hefur það mjög færst í vöxt að karlmenn kjósi að fara í ófrjósemisaðgerð, þegar pör hafa tekið ákvörðun um slíkt. Fyrir 30 árum heyrði það til undantekninga að karlmenn færu í ófrjósemisaðgerð (innan við 5% þeirra sem fóru í ófrjósemisaðgerð voru karlar). Í dag er hins vegar mun algengara að karlar fari í […]

Read more

RENIS – upplýsingavefur um þvagfærasjúkdóma

Aug 13, 2013 No Comments

Þessi síða er hugsuð sem upplýsingavefur fyrir almenning um sjúkdóma í þvagfærum.  Hér verða settar inn ýmsar upplýsingar og fróðleikur um sjúkdóma í þvagfærum, bæði góðkynja og illkynja.  Allt sem hér birtist er á ábyrgð höfundar. Eigandi og umsjónarmaður þessa vefs er Eiríkur Orri Guðmundsson, þvagfæraskurðlæknir.

Read more