RENIS – upplýsingavefur um þvagfærasjúkdóma

Aug 13, 2013 No Comments by

Eiríkur Orri Guðmundsson

Þessi síða er hugsuð sem upplýsingavefur fyrir almenning um sjúkdóma í þvagfærum.  Hér verða settar inn ýmsar upplýsingar og fróðleikur um sjúkdóma í þvagfærum, bæði góðkynja og illkynja.  Allt sem hér birtist er á ábyrgð höfundar.

Eigandi og umsjónarmaður þessa vefs er Eiríkur Orri Guðmundsson, þvagfæraskurðlæknir.

Almennt efni

About the author

Eiríkur Orri Guðmundsson er menntaður þvagfæraskurðlæknir og starfar á þvagfæraskurðdeild Landspítala – Háskólasjúkrahúss. Hann er einnig með læknastofu í Læknastöðinni Glæsibæ, Álfheimum 74, 108 Reykjavík. Hægt er að panta viðtalstíma í síma 535-6800.
No Responses to “RENIS – upplýsingavefur um þvagfærasjúkdóma”

Leave a Reply