“Herraklippingar”

Aug 28, 2013 No Comments by

Undanfarin ár hefur það mjög færst í vöxt að karlmenn kjósi að fara í ófrjósemisaðgerð, þegar pör hafa tekið ákvörðun um slíkt. Fyrir 30 árum heyrði það til undantekninga að karlmenn færu í ófrjósemisaðgerð (innan við 5% þeirra sem fóru í ófrjósemisaðgerð voru karlar). Í dag er hins vegar mun algengara að karlar fari í þessa aðgerð í stað kvenna (í dag er rúmlega 80% ófrjósemisaðgerða framkvæmdar á körlum). Fyrir þessu eru ýmsar ástæður – aðgerðin er mun einfaldari og hættuminni hjá körlum en konum.

Hér til hægri er að finna upplýsingar um ófrjósemisaðgerð karla – “herraklippingu”.

Almennt efni

About the author

Eiríkur Orri Guðmundsson er menntaður þvagfæraskurðlæknir og starfar á þvagfæraskurðdeild Landspítala – Háskólasjúkrahúss. Hann er einnig með læknastofu í Læknastöðinni Glæsibæ, Álfheimum 74, 108 Reykjavík. Hægt er að panta viðtalstíma í síma 535-6800.
No Responses to ““Herraklippingar””

Leave a Reply