Krabbamein í eistum

Sep 02, 2013 No Comments by

Nú er komin síða með upplýsingum um krabbamein í eistum. Þar eru upplýsingar um einkenni, greiningu, meðferð og eftirlit.

Almennt efni

About the author

Eiríkur Orri Guðmundsson er menntaður þvagfæraskurðlæknir og starfar á þvagfæraskurðdeild Landspítala – Háskólasjúkrahúss. Hann er einnig með læknastofu í Læknastöðinni Glæsibæ, Álfheimum 74, 108 Reykjavík. Hægt er að panta viðtalstíma í síma 535-6800.
No Responses to “Krabbamein í eistum”

Leave a Reply